Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2014 | 17:30

DJ í Goldsmith

Í gær var Dustin Johnson (DJ) í Goldsmith golfversluninni á Myrtle Beach í Flórída.

Goldsmith er ein stærsta golfverslunarkeðja Bandaríkjanna og hefir á boðstólum allt varðandi golf: golfútbúnað, golffatnað, golfaukahluti ; stutt: allt sem snertir golf.

DJ fylgdist m.a. með hinum 3 ára Anthony Tatro pútta, en litli guttinn þykir mikið efni!

Sjá má fleiri myndir af þeim DJ og Tatro með því að SMELLA HÉR: 

DJ og Anthony Tatro

DJ og Anthony Tatro