Tiger vitni í einkamáli
Það á ekki af aumingja Tiger Woods að ganga.
Ekki nóg með að hann sé að drepast í bakinu, nákvæmlega daginn fyrir að WGC Cadillac Championship var hann stefndur til þess að mæta sem vitni fyrir rétt mánudaginn 17. mars n.k. þ.e. í Miami-Dade Circuit Court.
Um er að ræða einkamál gegn fyrirtæki Tiger, ETW, og var málið höfðað 2001 vegna samningsbrota.
Í Miami Herald stendur þannig eftirfarandi:
„Bruce Matthews, íbúi í Suður-Miami og fyrirtæki hans (Gotta Have It Golf Inc.) halda því fram að Woods hafi brotið samning sem gerði ráð fyrir að hann sæji fyrirtæki Matthews fyrir tilteknum fjölda eiginhandaáritanna og ljósmynda.“
„Umbjóðandi okkar er mjög pirraður að ETW hafi ekki staðið við gerðan samning og að það hafi tekið svo langan tíma fyrir málið að verða tekið fyrir í rétti,“ sagði Eric Isicoff, einn af lögmönnum Matthews.
Skv. Herald fer fyrirtæki Matthews fram á skaðabætur upp á $1.75 million plús $1 milljón í lögfræðikostnað.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024