Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 18. 2014 | 14:00

Golfútbúnaður: Golfboltaauglýsing frá Nike í sögulegum anda – Myndskeið

Hér má sjá myndskeið með nýjustu auglýsingunni frá Nike en þar er verið að auglýsa nýja RZN golfboltann.

Myndskeiðið er sögulegt að því leyti að sett er á svið atriði úr sögu golfsins, en í gegnum tíðina hafa kylfingar deilt um hver sé besti golfboltinn.

Var það á sínum tíma „The Ferthery“ (ísl: fjaðurboltinn – þ.e. golfbolti fylltur með hænsna eða gæsafjöðrum) eða Gutta Percha boltinn „The Gutty“, sem líkist meir nútíma boltum, þó enn sé langt í land, sem var bestur?

Fethery golfbolti fylltur með fjöðrum

Fethery golfbolti fylltur með fjöðrum

Gutta Percha golfbolti

Gutta Percha golfbolti

Til að sjá nýju Nike auglýsinguna þar sem RZN golfbolti Nike er auglýstur SMELLIÐ HÉR: