Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 19. 2014 | 11:45

Hverju klæðast Rory og Caroline í brúðkaupi sínu? Myndasería

Golf 1 var með frétt þess efnis að nr. 7 á heimslistanum (Rory McIlroy) muni kvænast sinni heittelskuðu, Caroline Wozniacki í nóvember n.k. Sjá frétt Golf 1 með því að SMELLA HÉR: 

Menn eru þegar farnir að velta fyrir sér hverju þau skötuhjú muni klæðast á deginum stóra.

Í eftirfarandi myndaseríu eru nokkrar tilgátur: SMELLIÐ HÉR: