Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 22. 2014 | 16:45

Ný vefsíða Sharmilu Nicolett

Hér að neðan fylgir tengill á nýja heimasíðu indverska kylfingsins Sharmilu Nicolett.

Þar má finna allar upplýsingar um hana og auk þess eru þar margar myndir af þokkadísinni indversku, m.a. af henni ásamt Tiger Woods, en þau spiluðu saman nokkrar holur á Páfuglavellinum dásamlega í Delhi.

Sjá má nýja heimasíðu Sharmilu Nicollet með því að SMELLA HÉR:

Pawan Munjal, Tiger Woods og Sharmila Nicolett