Phil með í Houston
Phil Mickelson hefir staðfest að hann muni taka þátt í Houston Open, sem er mót vikunnar á PGA Tour, og hefst á morgun.
Hinn 43 ára Phil dró sig úr Valero Texas Open eftir að hafa náð niðurskurði vegna tognunar á kviðvöðva.
Mickelson nýtti sér tækifærið og flaug til Augusta og segist geta sveiflað vel og verkurinn hafi minnkað úr sárum í eymsli.
Phil sigraði á Houston Open árið 2011 og mun eftir það, að sögn, reyna að hala inn 4. risamóts Masters sigri sínum en hann hefir sigrað í mótinu 2004, 2006 og 2010. Sumir hafa í því sambandi bent á að það sé „slétt ár“ nú, þ.e. 2014, en sigrar Mickelson hafa alltaf fallið á ár með slétri tölu.
„Ég spilaði 9 holur í dag í Augusta og mér leið bara býsna vel,“ sagði hann á vefsíðu sinni.
„Sveiflan var fín. Þetta voru bara smáeymsli í stað þess að vera sárt. Mér finnst að til þess að veita sjálfum mér besta tækifærið á Masters verði ég að spila í Houston.“
„Eg ég teldi að ég myndi skaða mig á að spila myndi ég hafa dregið sjálfan mig úr mótinu, en síðustu dagar hafa bara verið góðir!“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024