5 sem gætu sigrað á Masters í ár
Flestir veðbankar spá því að Rory McIlroy komi til með að blómstra á the Masters risamótinu og sigri nú í ár.
Hér skal kastljósinu beint að 5 kylfingum sem standa utan þess þegar kemur að því að spá fyrir um sigurvegara The Masters í ár – en gætu komið á óvart:
1. Fyrstan ber að nefna Jordan Spieth frá Texas. Hann er einn af kylfingum framtiðarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur og stuttan feril (en hann er bara búinn að vera á PGA Tour frá árinu 2012) er hann þegar búinn að landa sínum fyrsta sigri (á John Deere Classic 2013). Spieth hefir auk þess spilað í Forsetabikarnum og til alls líklegur á The Masters.
2. Thorbjörn Olesen er aðeins 24 ára. Það skýrir e.t.v. óstöðugleikann á leik hans en hann getur átt afleita hringi, reyndar hefir það verið saga hans upp á síðkastið en hann hefir ekki komist í gegnum niðurskurð í síðust 3 mótum sínum. Hann varð hins vegar óvænt í 6. sæti á The Masters á síðasta ári og virðist kunna vel við sig þar. Auk þess er Olesen í hörkuspilaformi eftir þátttöku í EurAsíu bikarnum.
3. Gamla brýnið Angel Cabrera gæti komið á óvart! Hann virðist alltaf vera með efstu á risamótum.
4. Það eru fáir kylfingar betri en Harris English!
5. Loks hefir Jimmy Walker staðið sig frábærlega á keppnistímabilinu 2013-2014 á PGA Tour (3 sigrar) og af hverju ætti velgengni hans ekki að halda áfram 2014?
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024