Carin Koch verður fyrirliði Solheim Cup liðs Evrópu 2015
Tilkynnt var um að í dag að hin sænska Carin Koch hafi verið útnefnd fyrirliði evrópska Solheim Cup liðsins, sem reyna mun að ná 3. sigrinum í röð gegn liði Bandaríkjanna í viðureign liðanna í Golf Club St. Leon-Rot í Þýskalandi.
Koch mun reyna að halda Solheim bikarnum í Evrópu en síðast vann liðið 18-10 gegn bandaríska liðinu í Colorado Golf Club árið 2013, þegar evrópska liðið vann sögulegan sigur, en þetta var fyrsti sigurinn á bandarískri grund.
Lið Evrópu hefir nú sigrað í tveimur mótum í röð en fyrri sigurinn kom 2011 í Killeen Castle á Írlandi.
Mótið á næsta ári fer fram 18.-20. september.
„Ég er gríðarlega ánægð og mér þykir mikill heiður að vera fyrirliði Solheim Cup liðsins 2015,“ sagði Koch. „Þegar ég var varafyrirliði Lottu (Neumann) árið 2013 þá upplifði ég enn einu sinni spenningin sem fylgir Solheim Cup leikjnum, sem eru ólík öllum öðrum atvinnumannamótum í golfi. Ég get ekki beðið að standa með liðinu á fyrsta teig næsta september og reyna við þriðja sigurinn gegn bandaríska liðinu. Ég hlakka til að starfa með þeim í Golf Club St.Leon-Rot á næsta koma á laggirnar bestu Solheim Cup mótinu sem nokkru sinni hefir verið haldið.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024