Gísli B. Blöndal, GR; Heimir Karlsson, GR; Jón Karlsson, GR; Pétur Georg Guðmundsson, GR.
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 11. 2014 | 20:00

Afmæliskylfingur dagsins: Pétur Georg Guðmundsson – 11. apríl 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Pétur Georg Guðmundsson. Pétur Georg er fæddur 11. apríl 1957 og því 57 ára í dag. Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Pétur Georg hefir tekið þátt í mörgum opnum mótum m.a. 1 móti í 50 ára afmælismótaröð GS s.l. helgi.  Pétur Georg er með 13,7 í forgjöf.

Aðrir frægir kylfingar sem afmæli eiga í dag eru:   Edward „Ted” Ball, 11. apríl 1939 – d. 1995;   Michael Daly, f. 11. apríl  1952 (62 ára);  John Flannery, 11. apríl 1962 (52 ára);  Gary Orr, 11. apríl 1967 (47 ára);  Roland Churchill Thatcher IV, 11. apríl 1977 (37 ára) … og …

F. 11. apríl 1974 (40 ára stórafmæli!!!)

Sólrún Steindórsdóttir

F. 11. apríl 1943

Ágúst Elí Björgvinsson

F. 11. apríl 1995 (19 ára)

 

F. 11. apríl 1977 (37 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is