Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 14. 2014 | 12:00

The Masters 2014: Blixt varð fótskortur á tungunni – Myndskeið

Fyrir lokahring The Masters voru tekin viðtöl við þá sem sigurstranglegastir þóttu.

Meðal þeirra var sænski kylfingurinn Jonas Blixt, sem stóð sig með afburðum vel og deildi 2. sætinu með Jordan Spieth – varð 3 höggum á eftir sigurvegaranum Bubba Watson, á samtals 5 undir pari.

Í viðtalinu kom fram að Blixt hafi augastað á að komast í Ryder Cup lið Evrópu.

Hann sagði engu að síður að það væri líklegast komið undir ……. ja……… Hann mundi ekki nafnið á fyrirliða Ryder bikars liðs Evrópu!

Paul McGinley!!!!

Skyldi hann komast í liðið eftir þetta? … þ.e. verða eitt af „villtu kortum“ McGinley?  Hér má sjá myndskeiðið frá blaðamannafundinum með Blixt SMELLIÐ HÉR: 

Hér má sjá myndskeið frá öðrum blaðamannafundi með Blixt þ.e. EFTIR Masters SMELLIÐ HÉR:  (kemur virkilega vel frá öllu og óskar Bubba til hamingju!)