LPGA: Schreefel fékk $100þ fyrir ás!
Hinn hollenska Dewi Claire Schreefel var ekkert að vinna mót núna um helgina …. hins vegar vann hún sér inn $100,000 fyrir að fara holu í höggi á Swinging Skirts LPGA Classic…. sem er kannski alveg jafnsætt!
Schreefel fékk ás á 157 yarda (143 metra) par-3 12. brautina og notaði 7-járn við höggið góða á sunnudeginum í Lake Merced golfklúbbnum, í Daly City, Kaliforníu.
Ásaverðlaunin veglegu voru fjármögnuð af China Trust Bank. Schreefel grínaðist með að þetta yrði líklegast hæsti launatékki hennar á árinu og sagði við sjálfa sig þegar hún gekk upp 18. braut: „Vá, þetta er meira virði en bíll!“
Þetta er 2. ás hinnar 28 ára Schreefel á ferlinum, en sá fyrsti í móti á LPGA mótaröðinni. Hún lauk leik í mótinu á samtals 4 yfir pari, 202 höggum, en á lokahringnum lék hún á 1 undir pari, 71 höggi!
Þetta var 2. ásinn á sunnudeginum á Swinging Skirts en Jimin Jang fór holu í höggi á par-3 3. holunni, sem er 164 yardar (150 metrar). Hún sagði ekki hvaða kylfu hún hefði notað til verksins.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024