Kristín Dagný Magnúsdóttir. Mynd: Golf1
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2014 | 14:15

GSG: Kristín Dagný Magnúsdóttir fór holu í höggi!!!

Kristín Dagný Magnúsdóttir, GR, fór holu í höggi sunnudaginn 27. apríl s.l. á par-3 15. holu Kirkjubólsvallar í Sandgerði.

Við höggið góða var notað 7-tré.

Golf 1 óskar Kristínu Dagnýju innilega til hamingju með ásinn!!!

Kristín Dagný Magnúsdóttir, GR, við 15. holu í Sandgerði. Mynd: GSG

Kristín Dagný Magnúsdóttir, GR, við 15. holu í Sandgerði eftir draumahöggið! Mynd: GSG