Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 5. 2011 | 10:00

Myndskeið: Lítill aðdáandi Rickie Fowler hermir eftir goðinu á Chevron

Á Chevron World Challenge var ungur aðdáandi Rickie Fowler, sem mætti í stælingu á appelsínugulum PUMA einkennisgalla Rickie Fowler. Aðdáandinn ungi brá sér upp á 2. teig á par-5 braut Sherwood vallarins og fór að herma eftir sveiflu goðsins. Það er bara ótrúlegt hversu lík sveifluplön litla aðdáandans og Rickie eru. Til þess að sjá myndskeiðið smellið HÉR: