Eimskipsmótaröðin 2014 (4): Kristján Þór og Bjarki – Tinna og Karen keppa til úrslita um Íslandsmeistaratitlana í holukeppni!
Í morgun fóru fram undanúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni.
Golf 1 var á staðnum og má sjá myndaseríu frá undanúrslitunum með því að SMELLA HÉR:
Í karlaflokki mættust Kristján Þór Einarsson, GKJ og Haraldur Franklín Magnús, GR annars vegar og Stefán Már Stefánsson, GR og Bjarki Pétursson, GB hins vegar.
Leik Kristján Þórs og Haraldar Franklín lauk með sigri Kristjáns Þór 2&1.
Bjarki vann Stefán Má á 20. holu
Í kvennaflokki mættust systurnar Karen, GS og Heiða, GKJ Guðnadættur og þar hafði Karen betur 4&3. Í hinum leiknum mættust frænkurnar og heimakonurnar Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK og Tinna Jóhannsdóttir, GK og þar sigraði Tinna 2&1.
Úrslitaleikirnir eru hafnir en þar leika Bjarki Pétursson og Kristján Þór Einarsson um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni og eins Karen Guðnadóttir, GS og Tinna Jóhannsdóttir, GK, um Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki.
Fylgjast má með úrslitum á golf.is en komast má inn á síðuna með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024