Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2014 | 20:45

Moe hefði orðið 85 í dag!

Murray Irwin „MoeNorman, fæddist 10. júlí 1929 og  dó saddur lífdaga 4. september 2004.

Moe hefði orðið 85 ára í dag!

En hver er Moe Norman? Hvað vita íslenskir kylfingar um þennan kanadíska snilling golfíþróttarinnar?

Golf 1 hefir reynt að halda minningu Moe á lofti og má hér rifja upp líf þessa einstaka manns með því að skoða eldri greinar Golf 1 um Moe.

Smellið á tenglana hér að neðan:

MOE NORMAN NR. 1

MOE NORMAN NR. 2

MOE NORMAN NR. 3

MOE NORMAN NR. 4

MOE NORMAN NR. 5

MOE NORMAN NR. 6

MOE NORMAN NR. 7

MOE NORMAN NR. 8