Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 3. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Beggi og Pacas —- 3. mars 2021

Afmæliskylfingar dagsins eru þeir Beggi og Pacas,  eða réttara sagt Beggi.  Guðbergur eins og Beggi heitir fullu nafni er fæddur 3. mars 1961 og á því 60 ára merkisafmæli.

Beggi  – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Julius Boros, 3. mars 1920 – d. 28. maí 1994 (hefði orðið 101 í dag); Sirrí Bragadóttir, 3. mars 1943 (hefði orðið 78 ára í dag!!!); Keith Carlton Fergus 3. mars 1954 (67 ára); Þorvaldur Ingi Jónsson, 3. mars 1958 (63 ára);  Hrafnhildur Birgisdóttir, 3. mars 1964 (57 ára); Sverrir Vorliði Sverrisson, 3. mars 1964 (57 ára); Noelle Daghe, 3. mars 1966 (55 ára afmæli – fyrrum LPGA kylfingur); Ólafur Darri Ólafsson, 3. mars 1973 (48 ára); Iain Pyman, 3. mars 1973 (48 ára – Spilaði á Evróputúrnum); Shimul Barua Barua (46 ára); Brendan Mark Jones, 3. mars 1975 (46 ára – ástralskur kylfingur); Lori Beth Adams, 3. mars 1992 (29 ára); Lily Snedeker (dóttir Brandt – verðandi kylfingur?) 3. mars 2011 (10 ára) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is