Afmæliskylfingur dagsins: Jeev Milkha Singh – 15. desember 2011
Það eru margir frábærir kylfingar, sem eiga afmæli í dag. Sá sem er afmæliskylfingur dagsins að þessu sinni eru þó sá sem á 40 ára stórafmæli af þessum stjörnufans: indverski kylfingurinn Jeev Mikha Singh.
Jeev fæddist 15. desember 1971 í Chandigarh á Indlandi.
Hann er fyrsti indverski kylfingurinn til þess að spila á Evrópumótaröðinni.
Foreldrar hans eru indverski Olympíufarinn Milkha Singh og Nirmal Kaur, sem er fyrrum fyrirliði indverska kvennablakliðsins.
Frá því Jeev gerðist atvinnukylfingur 1993 hefir hann sigrað 19 sinnum, þar af þrívegis á Evrópumótaröðinni og 4 sinnum á japanska PGA. Besti árangur hans á risamótum er að verða jafn öðrum í 9. sæti á PGA Championship árið 2008.
Jeev er kvæntur æskuástinni sinni Kudrat, en snemma eru gerðir samningar milli fjölskyldna á Indlandi um giftingu barna á grundvelli stjörnumerkja þeirra.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Don Johnson,leikari og áhugakylfingur, 15. desember 1949 (62 ára); Jane Park, 15. desember 1986 (25 ára); Nontaya Srisawang, frá Thaílandi 15. desember 1987 (24 ára); Klara Spilkova, 15. desember 1994 (17 ára).
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024