Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2012 | 12:00

Afmæliskylfingur dagsins: Andrea á sama afmælisdag og Ian Poulter – 10. janúar 2012

Afmæliskylfingur dagsins er Andrea Ásgrímsdóttir, golfkennari með meiru hjá MPgolf. Hún fæddist 10. janúar 1974 og er því 38 ára í dag.  Sjá má nýlegt viðtal Golf1 við Andreu með því að smella hér: VIÐTAL VIРANDREU ÁSGRÍMSDÓTUR

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum innilega til hamingju með afmælið!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.:  Ian Poulter 10. janúar 1976 (36 ára) og Romain Wattel, 10. janúar 1991 (21 árs).

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is