Auður Kjartansdóttir, margfaldur klúbbmeistari kvenna í GMS. Mynd: Í einkaeigu
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 23. 2024 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Auður Kjartansdóttir – 23. ágúst 2024

Afmæliskylfingur dagsins er Auður Kjartansdóttir. Auður er fædd 23. ágúst 1991 og á því 33 ára afmæli í dag! Hún er klúbbmeistari Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi 2013, 2014, 2015 og 2016 eða 4 ár í röð!!! Síðan er hún kvenklúbbmeistari GJÓ 2021 og 2022! Frábær árangur þetta hjá Auði!!!

Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Auði með því að SMELLA HÉR:

Komast má á facebook síðu Auðar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan:

Klúbbmeistarar GJÓ 2022 Auður t.v. klúbbmeistari kvenna í GJÓ í ár

Auður Kjartansdóttir – Innilega til hamingju með 31 árs afmælið!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Peter Thomson, 23. ágúst 1929 (95 ára); Skylmingafélag Reykjavíkur 23. ágúst 1948 (76 ára); Guðrún Sesselja Arnardóttir 23. ágúst 1966 (58 ára); Mo Joong-kyung, 23. ágúst 1971- er frá Suður-Kóreu (53 árs); Örn Bergmann, 23. ágúst 1989 (35 ára)….. og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!