Afmæliskylfingur dagsins: Ben Hogan ——— 13. ágúst 2024
Afmæliskylfingur dagsins er einn besti kylfingur allra tíma, Ben Hogan. Ben var fæddur 13. ágúst 1912 og hefði átt 112 ára afmæli í dag. Ben Hogan dó 25. júlí 1997, 84 ára eða á 85. aldursári.
Ben Hogan gerðist atvinnumaður 1930 og hætti keppni 1971 eftir 41 árs farsælan feril. Hann var einkum þekktur fyrir fallega golfsveiflu sína. Ben Hogan sigraði 68 sinnum á atvinnumannsferli sínum þar af 64 sinnum á PGA Tour og situr í 4. sæti yfir þá sem sigrað hafa oftast á þeirri mótaröð. Hogan vann 9 risamótstitla á ferli sínum. Hann fékk inngöngu í frægðarhöll kylfinga 1974. Hann vann auk þess til allra helstu verðlauna og viðurkenninga í golfheiminum.
Gerð var kvikmynd um ævi Ben Hogan sem heitir „Follow the Sun“ og sjá má 9 vinsælustu atriðin úr myndinni hérHOGAN FTS NR. 1 ; HOGAN FTS NR. 2 ; HOGAN FTS NR. 3; HOGAN FTS NR. 4; HOGAN FTS NR. 5 ; HOGAN FTS NR. 6 ; HOGAN FTS NR. 7 ; HOGAN FTS NR. 8 ; HOGAN FTS NR. 9
Til þess að sjá samanburð á sveiflu Hogan og Tiger SMELLIÐ HÉR – HLUTI 1 – SMELLIÐ HÉR HLUTI 2
Sjá stutt myndskeið um Hogan með því að SMELLA HÉR:
Til þess að sjá ágrip af sögu Ben Hogan SMELLIÐ HÉR – HLUTI 1 – SMELLIÐ HÉR HLUTI 2
Aðrir frægir kylfingar sem afmæli eiga í dag eru:
Hljómsveitin Myrká (111 ára); Betsy King 13. ágúst 1955 (69 ára); Mikael Lundberg, 13. ágúst 1973 (51 árs); Garðar Rafn Halldórsson, 13. ágúst 1992 (32 ára); Jake McLeod, 13. ágúst 1994 (30 ára STÓRAFMÆLI!!!); Informationoffice Aboutfaroeislands ….. og …..
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024