Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2012 | 13:00

Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Jónasson – 13. mars 2012

Það er Benedikt Jónasson, GK, sem er afmæliskylfingur dagsins. Benedikt er fæddur 13. mars 1957 og  því 55 ára í dag. Benedikt er í Golfklúbbi Keilis í Hafnarfirði og má oft sjá hann spila á Hvaleyrinni á sumrin. Hann er kvæntur Ingveldi Ingvarsdóttur, formanni kvennanefndar Keilis.

Aðrir frægir kylfingar sem afmæli eiga í dag eru:  Andy Bean, 13. mars 1953 (59 ára); Graeme Storm, 13. mars 1978 (34 ára)… og….

F. 13. mars 1992 (20 ára stórafmæli!!!)

F. 13. mars 1982 (30 ára stórafmæli!!!)
F. 13. mars 1985 (27 ára)

F. 13. mars 1975 (37 ára)

 

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum sem og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is