Afmæliskylfingur dagsins: Gísli Sváfnisson – 21. desember 2011
Það er Gísli Sváfnisson, GKG, sem er afmæliskylfingur dagsins. Gísli er fæddur 21. desember 1952 og er því 59 ára í dag. Gísli hefir tekið þátt í mörgum opnum mótum í sumar með góðum árangri. T.d. varð hann í 1. sæti í punktakeppni á Spanish Open, styrktarmóti þeirra Ólafs Más Sigurðssonar og Þórðar Rafns Gissurarsonar, þ. 28. ágúst s.l. Þar fékk hann 42 punkta og varð sem segir efstur af 195 keppendum mótsins, sem luku leik.
Gísli er kvæntur Guðrúnu Björgu Guðmundsdóttur og eiga þau tvö börn Sváfni og Emiliíu Benediktu.
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum innilega til hamingju með afmælið!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Walter Hagen, 21. desember 1892; Kel Nagle (Ástrali) 21. desember 1920; Christy O’Connor, 21. desember 1924; Marín Rún Jónsdóttir, 21. desember 1954; Ásdís Olsen, 21. desember 1962; Karrie Webb, 21. desember 1974; Simon Dyson, 21. desember 1977; Jacob Thorbjørn Olesen, 21. desember 1989.
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024