Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 12. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Gerður Steindórsdóttir – 12. maí 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Guðrún Gerður Steindórsdóttir. Guðrún Gerður er fædd 12. maí 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Hún er gift Marinó Guðmundssyni og eiga þau 3 börn. Guðrún Gerður er í Golfklúbbnum Keili.    Komast má á facebook síðu Guðrúnar Gerðar til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið hér að neðan

Guðrún Gerður Steindórsdóttir  – 50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jenetta Bárðardóttir, 12. maí 1949 (72 ára); Elsa Björk Knútsdóttir, 12. maí 1958 (63 ára); Amy Benz, 12. maí 1962 (59 árs); Steven Conran, 12. maí 1966 (55 ára); Andrew Coltart, 12. maí 1970 (51 árs); Mike Malizia, 12. maí 1970 (51 árs); Jim Furyk 12. maí 1970 (51 árs); Mike Weir 12. maí 1970 (51 árs);Sebastians Art 12. maí 1972 (49 ára); Valur Heiðar Sævarsson, f. 12. maí 1974 (47 ára); Birgir Björn Magnússon, GK, 12. maí 1997 (24 ára) …… og …….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is