Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2012
Það er Gunnar Smári Þorsteinsson, GR, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hann fæddist 14. janúar 1996 og er því 16 ára í dag. Gunnar Smári hefir frá unga aldri spilað golf, varð t.a.m. í 2. sæti í sínum flokkki (12 ára og yngri pollar) á eftir Kristni Reyr Sigurðssyni í meistaramóti GR, 2008. Hann sigraði strákaflokk í 2. móti Arionbankamótaraðar unglinga að Korpúlfsstöðum, sem fór fram 5. -6. júní 2010. Og í Íslandsmóti unglinga í holukeppni 2010 setti hann nýtt vallarmet í Leirunni, -3 eða 69 högg og sló þar með út 15-16 ára gamalt met sem Örn Ævar setti á sínum tíma. Hér er aðeins fátt eitt talið af afrekum Gunnars Smára á golfsviðinu. Foreldrar Gunnars Smára eru Herdís Björg Rafnsdóttir og Þorsteinn G. Gunnarsson og hann á einn bróður, Rafn Viðar.
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum innilega til hamingju með afmælið!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: John Paul Cain, 14. janúar 1936 (76 ára); CL “Gibby” Gilbert Jr., 14. janúar 1941 (71 árs); Graham Vivian Marsh 14. janúar 1944 (68 ára); Tom Sieckmann, 14. janúar 1955 (57 ára).
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024