Afmæliskylfingur dagsins: Lloyd Mangrum —– 1. ágúst 2024
Afmæliskylfingur dagsins er Lloyd Mangrum. Hann er fæddur 1. ágúst 1914 í Trenton, Texas og lést 17. nóvember 1973, í Apple Valley, Kaliforníu. Mangrum hefði orðið 110 ára í dag. Hann var þekktur fyrir „smooth“ sveiflu sína og afslappaða skapgerð, sem varð til þess að hann var uppnefndur Hr. Klaki (ens. Mr. Icicle). Mangrum varð atvinnukylfingur 15 ára og vann fyrir sér sem aðstoðarmaður eldri bróður síns, Ray, sem var yfirgolfkennari í Cliff-Dale Country Club í Dallas. Mangrum gerðist atvinnumaður í golfi 1929 og á atvinnumannsferli sínum sigraði hann 45 sinnum þar af 36 sinnum á PGA Tour. Hann sigraði þó aðeins í 1 risamóti, sem var Opna bandaríska árið 1946.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Guðlaugur Gíslason, f. 1. ágúst 1908 (hefði orðið 116 ára); Lloyd Mangrum, f. 1. ágúst 1914 – d. 17. nóvember 1973; Baldur Baldursson, 1. ágúst 1951 (73 ára); Mússa Faulk, 1. ágúst 1968 (56 ára); Jón Ingi Jóhannesson, 1. ágúst 1970 (54 ára); Margrét Eir, 1. ágúst 1972 (52 ára); Guðmundur Liljar Pálsson, 1. ágúst 1973 (51 árs); Nökkvi Gunnarsson, NK, 1. ágúst 1976 (48 ára); Thorvaldsen Bar, 1. ágúst 1977 (47 ára); Ágúst Bernhardsson Linn, 1. ágúst 1979 (45 ára); Prjóna Brjálæði, 1. ágúst 1981 (43 ára); Bergur Ve, 1. ágúst 1983 (41 árs) Kristoffer Broberg, 1. ágúst 1986 (38 árs); Lucas Lee, 1. ágúst 1987 (37 ára); Alexander Lévy, 1. ágúst 1990 (34 ára); Aðalbjörgönnur Aðalbjörg, 1. ágúst 1997 (27 ára); Svava Frá Strandbergi …… og …….
Golf 1 óskar kylfingum og öðrum, sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein endilega sendið línu á golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024