Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 7. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ólafur Hjörtur Ólafsson – 7. febrúar 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Ólafur Hjörtur Ólafsson. Ólafur Hjörtur er fæddur 7. febrúar 1979 og því 40 ára stórafmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Akureyrar (GA).Komast má á facebook síðu afmælisbarnsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan


Ólafur Hjörtur Ólafsson 40 ára (Innilega til hamingju með afmælið!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Alda Demusdóttir, 7. febrúar 1948 (71 árs);  Ragnheiður Kristjánsdóttir, 7. febrúar 1968 (51 árs); Geir Kristinn Aðalsteinsson, 7. febrúar 1975 (44 ára); Bjarni Kristjánsson (39 ára); Jeppe Huldahl, 7. febrúar 1982 (37 ára); Ellen Kristjánsdóttir, GL, (35 ára); Holly Clyburn, 7. febrúar 1991 (28 ára) ….. og ….. Anna Björnsdottir … og …

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is