Afmæliskylfingur dagsins: Stephen Spray – 16. desember 2020
John Stephen Spray er afmæliskylfingur dagsins, en hann fæddist í Des Moins, Iowa, 16. desember 1940 og hefði því átt 80 ára merkisafmæli í dag, en hann lést 15. maí fyrr á árinu.
Spray lék í bandaríska háskólagolfinu og var í 2. liðum University of Iowa og Eastern New Mexico University.
Spray gerðist atvinnumaður í golfi árið 1964.
Hann á 8 sigra á atvinnumannamótaröðum í beltinu þ.á.m. 1 sigur á PGA Tour, en hann kom 26. október 1969 á San Francisco Open Invitational. Þar átti hann 1 högg á þann sem var í 2. sæti, sjálfan Chi Chi Rodriguez.
Besti árangur Spray í risamótum var T-5 árangur á Opna bandaríska 1968.
Spay lauk starfsævinni sem aðalkennari (ens.: head pro) í St. Louis Country Club árið 1976 – en það var stage sem Hannovers gegndi í Meira en 30 ár.
Árið 1984 var hann útnefndur the Gateway Section PGA Player of the Year og hann hlaut inngöngu í Frægðarhöll kylfinga í Iowa árið 2009.
Spray lætur eftir sig 2 uppkomin börn.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Steven Spray, 16. desember 1940 – 15. maí 2020; Ágústa Þóra Laxdal Þórisdóttir, 16. desember 1947 (73 ára); Sigurður Kristinsson, 16. desember 1951 (69 ára ); Brian Clark, 16. desember 1963 (57 ára); Cathy Johnston-Forbes, 16. desember 1963 (57 ára); Brent Franklin, 16. desember 1965 (55 ára); Page Dunlap, 16. desember 1965 (55 ára); Wendy Doolan, 16. desember 1968 (52 ára); Ásgeir Jón Guðbjartsson, 16. desember 1968 (52 ára); Connie Isler, 16. desember 1983 (37 ára)… og …
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024