Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood -19. janúar 2019
Afmæliskylfingur dagsins er Tommy Fleetwood. Tommy eða Thomas Paul Fleetwood eins og hann heitir fullu nafni en hann er fæddur 19. janúar 1991 og á því 28 ára afmæli!!! Tommy er annar helmingur „Moliwood“, þ.e. liðstvenndar hans sjálfs og ítalska kylfingsins Francesco Molinari, sem sló rækilega í gegn í síðustu Ryder bikars keppni 2018, þar sem lið Evrópu sigraði í París, Frakklandi með 17 1/2 vinningi g. 10 1/2. Moliwood varð fyrsta liðstvenndin í sögu Rydersins til þess að vinna alla 4 leiki sína. Tommy er líka aðeins 6. kylfingurinn í sögu Opna bandaríska risamótsins til þess að ná skorinu 63, en hann varð samt að láta sér lynda 2. sætið í því móti 2018. Alls á Tommy 7 sigra á einhverri af stóru mótaröðunum þ.á.m. 4 á Evróputúrnum. Tommy er kvæntur Clare, umboðsmanni sínum og saman eiga þau einn son.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mary Mills 19. janúar 1940 (79 ára); Adele Peterson, 19. janúar 1963 (56 ára); Angels Love Nails , 19. janúar 1972 (47 ára); Doug Norman LaBelle II, 19. janúar 1975 (44 ára); Brian Harman, 19. janúar 1987 (32 ára ), Elías Björgvin Sigurðsson, GKG, 19. janúar 1997 (22 ára); Tommy Fleetwood, 19. janúar 1991 (28 ára) ….. og ….. Brynhildur Gunnarsdóttir
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024