Afmæliskylfingur dagsins: Úlfar Jónsson —– 25. ágúst 2014
Afmæliskylfingur dagsins er landsliðsþjálfarinn okkar Úlfar Jónsson. Úlfar er fæddur 25. ágúst 1968 og á því 46 ára afmæli í dag!!! Jafnframt því að vera landsliðsþjálfari er Úlfar íþróttastjóri GKG og sjálfstæður golfkennari. Eins hefir Úlfar verið lýsandi golfútsendinga á SkjárGolf og þar áður Stöð2 og Sýn).
Aðeins 14 ára sigraði Úlfar í 7 opnum mótum, sem haldin voru 1983. Úlfar varð drengjameistari 1982 og 1983 og piltameistari Íslands 1984 og 1986
Hann hefir 6 sinnum orðið Golfmeistari Íslands (þ.e. Íslandsmeistari í höggleik eins og það heitir nú), 1986 1987, 1989-1992. Eins varð Úlfar Íslandsmeistari í holukeppni 1989 og 1993.
Úlfar varð Norðurlandameistari bæði í einstaklings- og sveitakeppni árið 1992. Úlfar varð klúbbmeistari GK1984-1991 og 1993 og Íslandsmeistari í sveitakeppni með GK 1988-1991 og 1993. Úlfar er yngsti klúbbmeistari GK frá upphafi (15 ára).
Úlfar gaf ásamt Arnari Má Ólafssyni út bókina Betra golf (1998) og tveimur árum síðan, þ.e. 2000 fylgdi golfkennslumyndbandið „Meistaragolf.
Úlfar átti sæti í stjórn Golfklúbbsins Keilis árin 1997-2002.
Úlfar var kjörinn kylfingur 20. aldarinnar af GSÍ árið 2000. Hann hefir hlotið fleiri heiðursviðurkenningar en þessar, en á árunum 1986-1990 og 1993 var hann kjörinn golfmaður ársins og kylfingur ársins 1990-1992.
Úlfar er kvæntur Helgu Sigurgeirsdóttur og á 3 börn.
Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan:
Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Dwight Nevil, 25. ágúst 1944 (70 ára stórafmæli); Angela Park (á kóreönsku: 박혜인) 25. ágúst 1988 (26 ára) …. og ……
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024