Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 17. 2018 | 21:00

Ali Gibb fékk 3 ása í sama móti!!!

Ali Gibb er 51 árs kylfingur frá Surrey í Englandi, sem náði því einstæða afreka að fá 3 ása á 36 holu móti.

Líkurnar á að fara holu í höggi eru 1 á móti 2500.  Líkindin á að fá ás tvisvar í sama móti eru margfalt fleiri en þrjá?

Fyrir mótið hafði Gibb þrívegis farið holu í höggi en tvöfaldaði skiptin á einum degi … á innan við 5 klukkustundum! …. og náði þar að auki að verja klúbbmeistaratitil sinn í Croham Hurst golfklúbbnum í Surrey á Englandi.

Í fyrsta sinn náði Gibb ási á Atlantic Beach Golf Estate í Suður-Afríku.

CNN hefir fjallað um Gibb og afrek hennar og má lesa góða grein þeirra með því að SMELLA HÉR: