ALPG & LPGA: So Yeon Ryu leiðir þegar Women´s Australia Open er hálfnað
So Yeon Ryu, sem beið lægri hlut fyrir hinni hollensku Christel Boeljon á RACV Australian Ladies Masters, eftir að vera búin að leiða alla dagana, síðustu helgi, er nú í efsta sæti á Women´s Australia Open á samtals -6 undir pari, samtals 140 höggum (71 69). So Yeon átti alveg eins hring og Tiger á AT&T, þ.e. var með 2 fugla og 1 skolla bæði á fyrri og seinni 9.
Í 2. sæti er landa Ryu, Hee Kyung Seo, aðeins 1 höggi á eftir, samtals -5 undir pari, samtals 141 högi (75 66).
Fjórar stúlkur deila síðan 3. sætinu á -4 undir pari hver: hin enska Melissa Reid, Julieta Granada frá Paraguay og bandarísku stúlkurnar Stacy Lewis og Jessica Korda.
Nr. 1 í heiminum Yani Tseng er dottin úr T-3 í T-10, átti afleitan hring í dag upp á 76 högg (óvanalegt fyrir hana!)… svipað og hin unga 14 ára Lydia Ko, þ.e. sem spilaði líka á 76 höggum í dag og lækkaði sig lítillega úr 32. í 34. sætið. Samt glæsilegt hjá áhugamanninum Ko!
Einn afmæliskylfinga dagsins, Lexi Thompson hækkar sig um heil 13 sæti fer úr T-32 í T-19.
Til þess að sjá stöðuna þegar Women´s Australia Open er hálfnað smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024