ALPG: Lydia Ko í 1. sæti ásamt 5 öðrum á NZ Women´s Open fyrir lokahringinn
Það eru 6 stúlkur sem leiða eftir 2. dag ISPS Handa NZ Women´s Open þ.á.m. heimastelpan hin 14 ára Lydia Ko, Hinar, sem eru í forystu eru Mariajo Uribe frá Kólombíu, Lindsey Wright frá Ástralíu; Haiji Kang frá Suður-Kóreu; Alison Walshe frá Bandaríkjunum og Carlota Ciganda frá Spáni, sem m.a. tók þátt í sama úrtökumóti LET og Tinna okkar Jóhannsdóttir, í desember s.l. Allar eru þær búnar að spila á samtals -6 undir pari, samtals 138 höggum.
Aðeins 1 höggi á eftir þeim er hópur 5 kylfinga, þar sem eru Bandaríkjamennirnir Gerina Piller og Cindy Lacrosse, áströlsku stúlkurnar Stephanie Na og Julia Boland og kanadíska stúlkan Lorie Kane.
Gerina Piller er m.a. þekkt fyrir að vera gift Martin Piller, sem auk þess að vera kylfusveinn hennar á stundum spilar á PGA Tour. Þau eru ein afarfárra hjóna sem spila samstundis á sterkustu golfmótaröðum heims: PGA Tour og LPGA.
Munur milli efstu kvenna er naumur og stefnir því í æsispennandi keppni í kvöld
Til þess að sjá stöðuna á NZ Women´s Open eftir 2. dag smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024