Asíska mótaröðin: Rickie Fowler sigraði í Kóreu
Rickie Fowler náði fyrsta sigri sínum á atvinnumannsferlinum eftir sigur á Korea Open í dag, (sunnudaginn, 9. október 2011.)
Bandaríkjamaðurinn, 22 ára, (Rickie) sem leiddi með 4 höggum fyrir lokahringinn, lauk keppni með -3 undir pari, þ.e. á 68 höggum og sigraði US Open risamótssigurvegarann Rory McIlroy með 6 höggum.
Norður-Írinn (Rory) lauk keppni með hring upp á 64 högg og nældi sér í 2. sætið á -13 undir pari og Kim Meen-whee frá Suður-Kóreu varð í 3. sæti á -10 undir pari.
Eftir sigurinn á Woo Jeong Hills sagði Rickie Fowler, sem spilaði fyrri hringina á 67 70 63: „Þetta var mjög skemmtilegt. Ég spilaði snemma vel á lokahringnum og var í þægilegri stöðu á síðustu holunum. Allt í allt skemmti ég mér alla vikuna.“
„Það er frábær tilfinning að hafa landað fyrsta sigrinum. Ég spilaði vel alla vikuna, jafnvel þó ég yrði að hanga inni á föstudag og skila góðu skori. En fimmtudag, laugardag og sunnudag hafði ég góða stjórn á boltanum, var að dræva vel og setti niður nokkur pútt.“
Heimild: Sky Sports
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024