Guðmundur Ágúst Kristjánsson
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2022 | 23:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst úr leik á Indoor Golf Group Challenge

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, tók þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu: Indoor Golf Group Challenge.

Mótið fer fram dagana 25.-28. ágúst 2022 í Allerum golfklúbbnum, í Helsingborg, Svíþjóð.

Guðmundur Ágúst spilaði fyrstu tvo hringina á 4 yfir pari (71 75) og er því miður úr leik.

Niðurskurður miðaðist við samtals 4 undir pari eða betra.

Sjá má stöðuna á Indoor Golf Group Challenge með því að SMELLA HÉR: