F.v.: Ísak Örn Elvarsson, GL; Jón Otti Sigurjónsson, GO, sem varð í 2. sæti í strákaflokki; sigurvegarinn í strákaflokki Logi Tómasson og Sigurvin Arnarsson, GKJ. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 24. 2014 | 19:45

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2014 (1): Logi Tómasson sigraði í strákaflokki

Fyrsta mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka fór fram í dag, 24. maí 2014,  á Setbergsvelli í Hafnarfirði.

Það voru 51 kylfingur skráðir í mótið en 45 luku keppni.  Golf 1 var á staðnum og má sjá myndaseríu með því að SMELLA HÉR:

Strákaflokkur (flokkur stráka 14 ára og yngri) var fjölmennastur, en keppendur þar voru 25.

Sigurvegari í strákaflokki var Logi Tómasson, GKG, en hann var á 89 glæsihöggum og á 3. besta skori yfir mótið í heild!

Í 2. sæti var Jón Otti Sigurjónsson, GO, en í 3. sæti Pétur Sigurdór Pálsson, GHG,  en Pétur sigraði nú nýverið á Jaxlamóti Steingríms í Hveragerði og má sjá viðtal Golf1 við Pétur með því að SMELLA HÉR: 

Heildarúrslit í strákaflokki má sjá hér að neðan: 

1 Logi Tómasson GKG 6 F 46 43 89 17 89 89 17
2 Jón Otti Sigurjónsson GO 10 F 43 49 92 20 92 92 20
3 Pétur Sigurdór Pálsson GHG 15 F 50 44 94 22 94 94 22
4 Viktor Snær Ívarsson GKG 18 F 50 45 95 23 95 95 23
5 Björn Viktor Viktorsson GL 20 F 50 47 97 25 97 97 25
6 Aron Emil Gunnarsson GOS 17 F 53 48 101 29 101 101 29
7 Steingrímur Daði Kristjánsson GK 22 F 49 52 101 29 101 101 29
8 Máni Páll Eiríksson GOS 14 F 49 53 102 30 102 102 30
9 Stefán Atli Hjörleifsson GK 24 F 54 49 103 31 103 103 31
10 Óskar Freyr Jóhannsson GKJ 24 F 55 50 105 33 105 105 33
11 Jón Máni Smith GKJ 21 F 54 51 105 33 105 105 33
12 Sveinn Andri Sigurpálsson GKJ 24 F 48 58 106 34 106 106 34
13 Þorkell Máni Gústafsson GKJ 24 F 56 51 107 35 107 107 35
14 Ísak Örn Elvarsson GL 17 F 46 61 107 35 107 107 35
15 Rafnar Örn Sigurðarson GKG 13 F 49 60 109 37 109 109 37
16 Sigurvin Arnarsson GKJ 21 F 56 55 111 39 111 111 39
17 Hallgrímur Magnússon GKJ 24 F 53 60 113 41 113 113 41
18 Gunnar Davíð Einarsson GL 24 F 62 54 116 44 116 116 44
19 Svanberg Addi Stefánsson GK 24 F 66 53 119 47 119 119 47
20 Magnús Skúli Magnússon GO 24 F 63 61 124 52 124 124 52
21 Jóhann Þór Arnarsson GK 24 F 59 65 124 52 124 124 52
22 Sverrir Óli Bergsson GOS 24 F 64 61 125 53 125 125 53
23 Kristófer Elí Harðarson GR 24 F 65 68 133 61 133 133 61
24 Fannar Grétarsson GR 24 F 70 71 141 69 141 141 69
25 Logi Traustason GR 24 F 80 81 161 89 161 161 89