Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2020 | 12:00

Áskorendamótaröðin 2020 (2): Úrslit

Föstudaginn 12. júní 2020 fór fram 2. mótið í ár á Áskorendamótaröðinni, Nettómótið. Spilaðar voru 9 holur  (yngri flokkar þ.e. 10 og 12 ára og yngri) og 18 holur (14 ára og yngri og 15-18 ára) í Mýrinni hjá GKG.  Frábær þátttaka var í mótinu en alls mættu 85 kylfingar til leiks, 53 í 12 ára og yngri flokkum og 32 í 14 ára og yngri flokkum. Áskorendamótið er ætlað þeim ungu kylfingum sem eru að stíga fyrstu skrefin í keppnisþátttöku.

Erfiðar aðstæður voru þar sem íslenskt rok og rigning setti svip sinn á mótið, en óhætt er að segja að keppendur hafi staðið sig eins og hetjur og eiga mikið hrós skilið fyrir jákvæðni og þrautseigju.

Í mótslok var boðið upp á pylsuveislu og var fengin stjörnukylfinganna Ólafíu Þórunnar og Birgis Leifs við afhendingu verðlauna.

Heildarúrslit í mótinu eru eftirfarandi: 

10 ára og yngri hnátur (9 holur):

1 Guðrún Fanney Briem, 44 yfir pari, 78 högg

10 ára og yngri hnokkar (9 holur):

1 Ingimar Jónasson, GR, 13 yfir pari 47 högg

2 Kristinn Sturluson, GKG, 17 yfir pari, 51 högg

T3 Ingi Rafn William Davíðsson, GS, 18 yfir pari, 52 högg

T3 Ásgeir Páll Baldursson, GM, 18 yfir pari, 52 högg

T3 Sölvi Berg Auðunsson, GOS, 18 yfir pari, 52 högg

T6 Emil Máni Lúðvíksson, GKG, 24 yfir pari, 58 högg

T6 Bjarki Hrafn Garðarsson, GKG, 24 yfir pari, 58 högg

8 Ólafur Ingi Magnússon, GKG, 25 yfir pari, 59 högg

9 Guðmundur Þór Ólafsson, GKG, 26 yfir pari, 60 högg

10 Patrik Máni Björnsson, GKG, 28 yfir pari, 62 högg

11 Tómas Ingi Bjarnason, GM, 30 yfir pari, 64 högg

T12 Eyþór Orri Þorsteinsson, GKG, 32 yfir pari, 66 högg

T12 Jóhannes Þór Gíslason, GM, 32 yfir pari, 66 högg

14 Einar Breki Olsen, GKG, 34 yfir pari, 68 högg

15 Sigurjón Gunnar Guðmundsson, GM, 35 yfir pari, 69 högg

16 Heiðar Sturla Erlendsson, GR, 36 yfir pari, 70 högg

17 Máni Bergmann Sigfússon, GKG, 40 yfir pari, 74 högg

18 Ari Blöndahl Cassata, GKG, 41 yfir pari, 75 högg

19 Arnar Kári Margeirsson, GKG, 43 yfir pari, 77 högg

20 Kári Rúnarsson, GKG, 44 yfir pari, 78 högg

21 Atli Fannar Snædal, GKG, 48 yfir pari, 82 högg

22 Tómas Andri Gunnarsson, GKG, 51 yfir pari, 85 högg

23 Benedikt Hrafn Arnarsson, GKG, 55 yfir pari, 89 högg

12 ára og yngri hnátur (9 holur):

1 Embla Hrönn Hallsdóttir, GKG, 20 yfir pari, 54 högg

2 Rakel Eva Kristmannsdóttir, GKG, 21 yfir pari, 55 högg

3 Elísa Rún Róbertsdóttir, GM, 25 yfir pari, 59 högg

T4 Tinna Alexía Harðardóttir, GK, 35 yfir pari, 69 högg

T4 Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir, GR, 35 yfir pari, 69 högg

6 Sara Margrét Svansdóttir, GKG, 39 yfir pari, 73 högg

7 Birna Steina Bjarnþórsdóttir, GM, 41 yfir pari, 75 högg

8 Guðrún Ásta Magnúsdóttir, GKG, 46 yfir pari, 80 högg

12 ára og yngri hnokkar (9 holur):

1 Benedikt Líndal Heimisson, GR, 14 yfir pari, 48 högg

2 Benedikt Sveinsson Blöndal, GR, 16 yfir pari, 50 högg

3 Arnar Bjarki Ásgeirsson, GOS, 17 yfir pari, 51 högg

4 Arnar Gunnarsson, GL, 20 yfir pari, 54 högg

5 Alex Bjarki Þórisson, GKG, 21 yfir pari, 55 högg

6 Oliver Elí Björnsson, GÁ, 23 yfir pari, 57 högg

T7 Þorsteinn Freyr Reynisson, GKG, 24 yfir pari, 58 högg

T7 Róbert Hrafn Brink, 24 yfir pari, 58 högg

9 Stormur Kiljan Traustason, 27 yfir pari, 61 högg

10 Bjarki Hrafn Guðmundsson, GK, 28 yfir pari, 62 högg

11 Grímur Arnórsson, GR, 29 yfir pari, 63 högg

12 Mikael Bjarki Heiðarsson, GKG, 31 yfir pari, 65 högg

13 Bjartur Einarsson, GKG, 37 yfir pari, 71 högg

14 Kristján Emil Ottósson, GR, 38 yfir pari, 72 högg

15 Kristján Karl Ólason, GKG, 41 yfir pari, 75 högg

16 Eysteinn Daði Hjaltason, GKG, 45 yfir pari, 79 högg

17 Pétur Ómar Guðmundsson, GKG, 49 yfir pari, 83 högg

18 Lárus Blöndahl Cassata, GKG, lauk ekki keppni

19 Jörundur Ingi Jörundsson, GKG, lauk ekki keppni

20 Sölvi Snær Sólberg, GKG, lauk ekki keppni

21 Andri Hrafn Elíasson, GKG, lauk ekki keppni

14 ára og yngri stelpur (18 holur): 

1 Elva María Jónsdóttir, GK, 28 yfir pari

2 Díana Ósk Ævarsdóttir, GKG, 29 yfir pari

3 Ísabella Björt Þórsdóttir, GM, 33 yfir pari

4 Ebba Guðríður Ægisdóttir, GK, lauk ekki keppni

14 ára og yngri strákar:

1 Andri Erlingsson, GV, 8 yfir pari

2 Snorri Hjaltason, GKG, 9 yfir pari

3 Elís Þór Aðalsteinsson, GV, 14 yfir pari

4 Pétur Orri Pétursson, NK, 14 yfir pari

5 Nói Árnason, GR, 15 yfir pari

6 Jóhann Már Guðjónsson, GOS, 15 yfir pari

7 Óttar Örn Sigurðarson, GKG, 16 yfir pari

T8 Elmar Freyr Hallgrímsson, GK, 17 yfir pari

T8 Björn Breki Halldórsson, GKG, 17 yfir pari

T8 Bjarki Hauksson, GKG, 17 yfir pari

T11 Styrmir Jónsson, GKG, 20 yfir pari

T11 Snorri Rafn William Davíðsson, 20 yfir pari

T11 Alex Þór Geirsson, 20 yfir pari

T14 Thomas Ásgeir Johnstone, GKG, 21 yfir pari

T14 Aron Frosti Davíðsson, GM, 21 yfir pari

T16 Karl Jóhann Stefánsson, GKG, 22 yfir pari

T16 Gabríel Ari Davíðsson, GV, 22 yfir pari

T16 Jón Eysteinsson, GR, 22 yfir pari

19 Arnar Ingi Elíasson, GKG, 23 yfir pari

20 Vilhjálmur Darri Fenger, GKG, 25 yfir pari

21 Sæþór Berg Hjálmarsson, GKG, 27 yfir pari

22 Birgir Páll Jónsson, GK, 29 yfir pari

23 Arnar Dagur Jónsson, GM, 31 yfir pari

24 Hrafn Valgeirsson, GK, 39 yfir pari

25 Arnar Freyr Jóhannsson, GK, 41 yfir pari

15-18 ára stúlkur:

Lovísa Björk Davíðsdóttir, GS, lauk ekki keppni

15-18 ára piltar:

1 Daníel Orri Þorsteinsson, GKG, 29 yfir pari

2 Þorbjörn Egill Óskarsson, GR, 29 yfir pari

3 Þórir Sigurður Friðleifsson, GK, lauk ekki keppni

Í aðalmyndaglugga: Verðlaunahafar 12 ára og yngri á 2. mótinu í Áskorendamótaröðinni 2020, Nettómótinu 12. júní 2020 hjá GKG. 2 ára og yngri, frá vinstri: Úlfar, Benedikt Líndal, x, Rakel Eva, Embla, Guðrún, Ólafía, Benedikt Sv., Birgir Leifur, Kristinn, Ingimar, Arnar Bjarki, Ingi Rafn, Sölvi. Mynd: GKG.

Texti að hluta: Úlfar Jónsson.