Áskorendamótaröðin ´24: Allir Íslendingarnir úr leik á Indoor Golf Group mótinu
Fimm íslenskir kylfingar tóku þátt í móti á Áskorendamótaröð Evrópu, Indoor Golf group mótinu þ.e. þeir: Aron Bergsson, Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús og Sigurður Arnar Garðarsson.
Mótið fer fram á Landeryds golfsvæðinu í Svíþjóð og er leikið á Vesterby Links vellinum, dagana 22.-25. ágúst 2024.
Enginn íslensku keppendanna komst í gegnum niðurskurð og eru því úr leik, en þeir spiluðu með eftirfarandi hætti:
Haraldur Franklín 2 yfir pari, 144 högg (70 74).
Guðmundur Ágúst 5 yfir pari, 147 högg (74 73).
Sigurður Arnar Garðarsson 11 yfir pari, 153 högg (73 80).
Axel Bóasson 12 yfir pari, 154 högg (76 78).
Aron Bergsson 12 yfir pari, 154 högg (73 81).
Sjá má stöðuna á Indoor Golf group mótinu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024