Sigurvegari í 3. móti sunnudagspúttmótaraðar FJ og Hraunkots, Atli Már Grétarsson, GK, Í
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2012 | 22:00

Atli Már Grétarsson sigraði í strákaflokki 14 ára og yngri á Unglingamótaröð Arion banka (3) á Korpúlfsstaðavelli

Það var Atli Már Grétarsson, GK, sem sigraði í strákaflokki, þ.e. flokki 14 ára og yngri á 3. móti Unglingamótaraðar Arion banka. Atli Már spilaði á samtals 13 yfir pari, samtals 157 höggum (75 82).

Atli Már (t.v.) sigurvegari í strákaflokki ásamt holli sínu í dag á Korpunni. Mynd: Golf 1

Í 2.-3 sæti varð Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, 1 höggi á eftir Atla Má.

Fannar Ingi Steingrímsson (t.v.) varð í 2. sæti á 3. móti Unglingamótaraðar Arion banka. Mynd: Golf 1

Í 2.-3. sæti með Fannari Inga varð GA-ingurinn, Kristján Benedikt Sveinsson, á sama höggafjölda þ.e. samtals 14 yfir pari, samtals 158 höggum.

Kristján Benedikt Sveinsson, GA, varð í 3. sæti á 3. móti Unglingamótaraðar Arion banka í Korpunni. Mynd: Golf 1

Í 4. sæti varð síðan Henning Darri Þórðarson, GK, á 16 yfir pari, sléttum 160 höggum.

Henning Darri Þórðarson, GK, varð í 4. sæti á 3. móti Unglingamótaraðar Arion banka. Mynd: Golf 1

Önnur úrslit í strákaflokki 14 ára og yngri voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Atli Már Grétarsson GK 7 F 39 43 82 10 75 82 157 13
2 Fannar Ingi Steingrímsson GHG 5 F 37 38 75 3 83 75 158 14
3 Kristján Benedikt Sveinsson GA 3 F 39 39 78 6 80 78 158 14
4 Henning Darri Þórðarson GK 2 F 39 39 78 6 82 78 160 16
5 Arnór Snær Guðmundsson GHD 9 F 38 41 79 7 84 79 163 19
6 Aron Skúli Ingason GK 8 F 45 36 81 9 83 81 164 20
7 Eggert Kristján Kristmundsson GR 7 F 42 40 82 10 83 82 165 21
8 Jason Nói Arnarsson GKJ 10 F 40 44 84 12 83 84 167 23
9 Helgi Snær Björgvinsson GK 9 F 39 39 78 6 90 78 168 24
10 Kristófer Dagur Sigurðsson GKG 12 F 41 41 82 10 86 82 168 24
11 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 10 F 41 48 89 17 82 89 171 27
12 Stefán Einar Sigmundsson GA 10 F 39 43 82 10 89 82 171 27
13 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 5 F 42 44 86 14 85 86 171 27
14 Sindri Þór Jónsson GR 8 F 45 41 86 14 85 86 171 27
15 Ragnar Áki Ragnarsson GKG 13 F 44 43 87 15 85 87 172 28
16 Bjarki Geir Logason GK 8 F 45 44 89 17 83 89 172 28
17 Daníel Hafsteinsson GA 11 F 41 46 87 15 85 87 172 28
18 Andri Páll Ásgeirsson GOS 9 F 40 46 86 14 86 86 172 28
19 Ingvar Andri Magnússon GR 12 F 43 45 88 16 85 88 173 29
20 Friðrik Jens Guðmundsson GR 11 F 42 41 83 11 90 83 173 29
21 Hákon Örn Magnússon GR 13 F 43 44 87 15 87 87 174 30
22 Jón Valur Jónsson GR 9 F 39 47 86 14 89 86 175 31
23 Róbert Smári Jónsson GS 6 F 47 41 88 16 87 88 175 31
24 Fannar Már Jóhannsson GA 11 F 46 46 92 20 84 92 176 32
25 Gísli Þorgeir Kristjánsson GK 12 F 41 45 86 14 90 86 176 32
26 Guðmundur Sigurbjörnsson GL 8 F 45 45 90 18 86 90 176 32
27 Haukur Ingi Júlíusson GS 10 F 44 44 88 16 90 88 178 34
28 Ingi Rúnar Birgisson GKG 11 F 44 45 89 17 89 89 178 34
29 Aðalsteinn Leifsson GA 9 F 42 44 86 14 93 86 179 35
30 Jóhannes Guðmundsson GR 10 F 47 45 92 20 88 92 180 36
31 Kristján Frank Einarsson GR 9 F 51 44 95 23 86 95 181 37
32 Viktor Ingi Einarsson GR 13 F 48 44 92 20 90 92 182 38
33 Guðmundur Jóhannsson GKG 10 F 43 47 90 18 93 90 183 39
34 Elvar Már Kristinsson GR 12 F 46 49 95 23 89 95 184 40
35 Axel Fannar ElvarssonRegla 6-8a: Leik hætt GL 12 F 39 42 81 9 81 81 9