Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2024 | 17:58

Auðunn með ás!

Auðunn Snær Gunnarsson GV fór holu í höggi á 8.holu Vestmannaeyjavallar.

Áttunda holan er par 4 hola – 247 metrar.

Þetta er í fyrsta sinn sem Auðunn nær að fara holu í höggi á par4 holu!!!

Golf 1 óskar Auðunni innilega til hamingju með glæsiásinn!!!