Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2012 | 22:00

Axel í 8.-12. sæti á Evrópumóti einstaklinga

Axel Bóasson, GK, lauk leik á 70 höggum, 2 undir pari á International European Amateur Championship eða Evópumóti einstaklinga, sem fram hefir farið á Montgomerie golfvelli, Carton House  á Írlandi, en lauk í. Axel fékk 6 glæsifugla og 4 skolla. Axel lauk leik á samtals 5 undir pari, 283 höggum (71 74 68 70). Þessi árangur varð til þess að dag Axel hlaut 8.-12. sætið, en því deildi hann með 4 öðrum kylfingum !!!  Glæsilegt hjá Axel, sem sýnir með þessu að hann er einn af okkar albestu kylfingum !!!

Til þess að sjá úrslitin á  International European Amateur Championship SMELLIÐ HÉR: