Neðri deild bandaríkjaþings samþykkir að veita Jack Nicklaus – „Gullna Birninum“ gullnu medalíuna!
Neðri deild Bandaríkjaþings hefir samþykkt að veita golfgoðsögninni Jack Nicklaus Gullnu Medalíu Bandaríkjaþings (ens.: Congressional Gold Medal).
Í ræðum á þinginu var Nicklaus hylltur fyrir golfafrek sín, þ.m.t. sigra á 18 risamótum m.a. fyrir ötula vinnu að mannúðar- og mannréttindamálum. Jack Nicklaus er m.a. í forsvari fyrir Nicklaus Children’s Health Care Foundation og hefir látið af hendi meira en $12 milljónir (u.þ.b 250 milljónir íslenskra króna) til styrktar heilbrigðismálum barna.
Gullna Medalía Bandaríkjaþings (ens. The Congressional Gold Meda) er veitt hermönnum sem skarað hafa fram úr, embættismönnum, íþróttafólki og listamönnum. Hún var síðast veitt árið 2010 og þá öldnum japansk-bandarískum hermönnum, sem þjónuðu landi og þjóð í 2. heimstyrkjöldinni. Það var demókratinn Joe Baca sem lagði frumvarpið fram.
Arnold Palmer hlaut Gullnu Medalíuna 2009. Nicklaus frumvarpið fer nú fyrir efri deildina (ens.: Senate) til samþykktar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024