Andri Þór Björnsson, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 7. 2014 | 11:00

Bandaríska háskólagolfið: Andri Þór og Nicholls hefja í dag keppni á ASU Red Wolf Intercollegiate

Andri Þór Björnsson, GR og Nicholls State hefja í dag keppni á ASU Red Wolf Intercollegiate mótinu, en mótið fer fram í RidgePointe CC í Jonesboro, Arkansas, dagana 7.-8. apríl

Þetta er risamót; keppendur eru 112 frá 21 háskóla.

Andri Þór á fer út af 10. teig og á rástíma kl. 13:00 (þ.e. kl. 18:00 að íslenskum tíma).

Til þess að fylgjast með gengi Andra Þórs á ASU Red Wolf Intercollegiate SMELLIÐ HÉR: