Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 28. 2012 | 04:30
Bandaríska háskólagolfið: Arnór Ingi lauk leik í 28. sæti á Bearcat Golf Classic
Í Greenwood, Suður-Karólínu fór dagana 26.-27. mars fram Bearcat Golf Classic mótið. Meðal þátttakenda var Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR og lið hans Belmont Abbey. Þátttakendur voru 89 frá 17 háskólum.
Arnór Ingi spilaði mjög stöðugt golf var á 75 höggum alla þrjá hringi mótsins, samtals á 225 höggum þ.e. samtals +9 yfir pari. Hann var á 2. besta skori liðs síns og bætti sig um 4 sæti milli daga þ.e. var jafn öðrum í 32. sæti eftir fyrri dag og lauk keppni í 28. sæti, sem hann deildi með öðrum.
Lið Arnórs, Belmont Abbey deildi 11. sætinu á mótinu (þ.e. var T-11) ásamt öðru háskólaliði.
Sjá má umfjöllun um mótið á heimasíðu Belmont Abbey HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024