Bandaríska háskólagolfið: Birgir Björn spilar m/Southern Illinois í haust!!!
Birgir Björn Magnússon, GK mun flytja sig frá Bethany Swedes, liði sínu í bandaríska háskólagolfinu yfir til The Salukis, sem er lið Southern Illinois háskólans.
Fyrir í liði Saluki er m.a. vinur Birgis Björns og félagi úr GK, Vikar Jónasson.
Á facebook síðu golfliðs Southern Illinois er Birgir Björn boðinn velkominn í liðið, sbr.:
„Welcome to the #Saluki family, Birgir Magnusson! Birgir will be transferring into our program in the fall and will be an incoming junior.
Birgir is the #3 ranked golfer in Iceland according to WAGR. He averaged 72.09 with 4 Top 10s this fall.“
WAGR er skammstöfun fyrir World Amateur Golf Rankings þ.e. heimsstigalisti áhugamanna, þar er Birgir Björn í 3. sæti á eftir þeim Bjarka Péturssyni, GB, sem er í efsta sætinu af Íslendingunum á listanum þ.e. í 178. sæti og í 2. sæti af Íslendingunum er Gísli Sveinbergsson í 473. sæti og síðan Birgir Björn í 3. sæti af Íslendingunum þ.e. í 486. sæti á heimslista áhugamanna.
Golf 1 óskar Birgi Birni velfarnaðar með nýju liði!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024