Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 15. 2012 | 17:40

Bandaríska háskólagolfið: Fylgist með Ólafíu Þórunni á lokahringnum á ACC Women´s Golf í beinni

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og lið hennar í Wake Forest spilar nú lokahringinn á ACC Women´s Golf Championship. Eftir 2. hring í gær er Ólafía Þórunn í 6. sæti ásamt liðsfélaga sínum Cheynne Woods, frænku Tigers.

Til þess að fylgjast með Ólafíu Þórunni í beinni smellið hér:

ÓLAFÍA ÞÓRUNN – LOKAHRINGUR ACC WOMEN´S GOLF CHAMPIONSHIP