Hlynur Bergsson
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2023 | 18:00

Bandaríska háskólagolfið: Hlynur & félagar í 10. sæti á The Gator

Hlynur Bergsson, GKG og félagar í University of North Texas (skammst.: UNT) tóku þá í The Gator mótinu.

Mótið fór fram í Gainesville, Flórída, dagana 11.-12. febrúar 2023.

Þátttakendur voru lið 14 háskóla.

Lið UNT varð í 10. sæti í liðakeppninni.

Hlynur eða Lenny eins og hann er kallaður í Bandaríkjunum, lék á samtals 11 yfir pari og varð T47.

Næsta mót Hlyns og félaga er 20. febrúar n.k.