Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2014 | 21:00
Bandaríska háskólagolfið: Eygló Myrra og Guðrún Brá hittust í Kaliforníu
Það var íslenskur kylfingur sem þekkir vel til golfvalla í Kaliforníu, sem var meðal áhorfenda á fyrsta móti Guðrúnar Brá Björgvinsdóttur, GK, Peg Barnard mótinu , á golfvelli Stanford í Kaliforníu í gær …. Eygló Myrra Óskarsdóttir.
Eygló Myrra útskrifaðist í fyrra vor frá University of San Fransisco og auk þess að fylgjast með Guðrúnu Brá var hún að horfa á gömlu félaga sína í USF keppa.
Eygló Myrra býr enn í San Francisco og æfir með golfliði USF, þó hún keppi ekki lengur með liðinu.
Guðrún Brá var hins vegar að keppa í fyrsta sinn með „The Bulldogs“, kvennagolfliði Fresno State.
Á heimasíðu Guðrúnar Brá sagði að gott hefði verið að hitta Eygló Myrru!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024