Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2012 | 11:15

Berglind, Ólafía og Signý keppa í Danmörku

Þrjár ìslenskar stúlkur hefja leik á Dilac mótinu ì Danmörku nánar tiltekið á GC Silkeborg leiknar verða 72 holur í höggleik og er niðurskurður að loknum 54 holum.
Stúlkurnar Berglind Björnsdóttir GR, Òlafìa Þórunn Kristinsdóttir, GR og Signý Arnórsdóttir, GK lèku ì gær æfingarhring á vellinum og munu hefja leik ì dag kl 11 hver á eftir annarri.
Mótið er skipað sterkum leikmönnum sem koma vìða að og verður hart barist ì bæði kvenna og karlaflokkum næstu daga.
Hægt er að fylgjast með gangi mála á heimasíðu mótsins með því að SMELLA HÉR:

Mótið er frábær undirbúningur fyrir stùlkurnar fyrir Íslandsmótið ì höggleik sem hefst ì næstu viku á Hellu og verður virkilega gaman að sjá hvernig þeim gengur á þessum frábæra golfvelli ì Silkeborg.