Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 15. 2019 | 07:00

Bestu ófarirnar í golfi (3) – Jafnvægi er lykilatriði

Í gær var fjallað um mikilvægi þess að vera ekki að æfa utandyra, sérstaklega þar sem lausafé gæti orðið fyrir tjóni og fara heldur á æfingasvæðið.

En svo er annað mál að þegar á æfingasvæðið er komið verða kylfingar að vera í réttu og eðlilegu ásigkomulagi til þess að geta slegið.

Þessi virðist vera eitthvað í annarlegu ástandi … sem þegar allt kemur til alls er fyndið að fylgjast með.

Jafnvægi er lykilatriðið!!!

Sjá myndskeiðið með því að SMELLA HÉR: