Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 17. 2019 | 07:00

Bestu ófarirnar í golfi (5) – Heilahristingur

Þessir snillingar voru að reyna við enn eitt vinsæla brelluhöggið, þar sem tíað er upp á einhverjum líkamsparti annars aðila.

Í fyrsta lagi er verður að setja spurningarmerki við staðsetningu tísins.

Í annan stað, gleymdu þeir að gera ráð fyrir höfði aðilans,, sem tíað var af og auðvitað fékk hann dúndur teighögg í höfuðið.

Það væri kannski betra að vera með hjálm næst eða sleppa þessu algerlega.

EKKI REYNA ÞETTA HEIMSKULEGA BRELLUHÖGG HEIMA!!!

Allt var tekið upp og má sjá myndskeiðið með því að  SMELLA HÉR: